Saumavélanámskeið

Aðeins eru 6 þátttakendur á námskeiði. 

Kvöldnámskeið, eitt skipti milli 18-20, alls 2 klukkustundir.

Farið er í það helsta um saumavélar og stillingar og hvenær hvert spor er notað og mismunandi nálar og tvinni, einnig um saum á mismunandi efnum.

Þetta er hugsað til að fólk kynnist saumavélinni sinni betur og sé öruggra þegar það kemur á námskeið til okkar og ekki þurfi að eyða tíma í að finna útúr saumavélinni og eyða tíma í það á öðrum námskeiðum.

Það sem þarf að hafa með sér, er saumavél og helstu verkfæri til sauma, tvinni og svo framvegis.

Hægt er að fá nánari upplýsingar og skrá sig á lista í gegnum tölvupóst Helgu og er námskeiðið haldið þegar nægilegum fjölda hefur verið náð.

Skráning
Previous
Previous

Peysunámskeið